W.D. Ross

Vestræn heimspeki
Heimspeki 19. aldar,
Heimspeki 20. aldar
Nafn: William David Ross
Fæddur: 15. apríl 1877
Látinn: 5. maí 1971 (94 ára)
Skóli/hefð: Rökgreiningarheimspeki
Helstu ritverk: Aristotle; The Right and the Good; Foundations of Ethics
Helstu viðfangsefni: Siðfræði, heimspekisaga

Sir (William) David Ross (15. apríl 18775. maí 1971) var skoskur heimspekingur, einkum þekktur fyrir starf sitt í siðfræði. Þekktasta bók hans er The Right and The Good (1930). Siðfræði hans er skyldusiðfræði sem varð til sem viðbragð við siðfræði G.E. Moore. Ross ritaði einnig bækur um fornaldarheimspeki og bók hans Aristotle (1923) hefur einkum notið vinsælda og verið áhrifamikið inngangsrit um heimspeki Aristótelesar


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search